Klúbbarnir

Hér á landi eru starfandi 16 Round Table klúbbar og eru félagar um 250 talsins. Meðlimir eru á aldrinum 20 til 45 ára og er hámarksfjöldi í hverjum klúbbi 30 manns en stærð klúbbanna er þó mismunandi. Tæpur helmingur klúbbanna er á höfuðborgarsvæðinu en það eru starfandi klúbbar í flestum landshlutum. Almennir fundir eru haldnir aðra hverja viku yfir vetrarmánuðina að jafnaði.

Staðsetning klúbbana má sjá hér á kortinu en undir því er listi af öllum klúbbum og hverjir gegna formennsku þeirra. 

Klúbbarnir