Sigurður G. Viðarsson – Framboðsgrein til IRO

Kæru vinir,

Sigurður Grétar Viðarsson heiti ég og er þriggja barna véliðnfræðingur úr Grindavík .
Í dag er ég búsettur í vesturbæ Reykjarvíkur og vinn við Leiðsögn og að skipulegja ferðir fyrir erlenda gesti. Einnig sinni ég því skemtilega hlutverki að vera aðstoðar Ræðismaður Srí lanka á Íslandi og er ég þegar farin nað undirbúa lendingu okkar á Srí lanka í september .

 

Ég sækist eftir starfi „International Relations Officer“  eða IRO því ég hef brenandi áhuga á erlendum samskiptum og tel mig geta nýtt krafta mína og reynslu í þetta skemmtilega verkefni þess vegna óska ég eftir umboði ykkar í þetta skemmtilega starf .

 

Með alúð verður öllum kennt
einlægum verkum að mæta
þá traust og gott er talið þrennt:
að tileinka, aðlaga, bæta.

Be the first to comment

Leave a Reply

Support