Klúbbarnir

Hér á landi eru starfandi 16 Round Table klúbbar og eru félagar um 250 talsins. Meðlimir eru á aldrinum 20 til 45 ára og er hámarksfjöldi í hverjum klúbbi 30 manns en stærð klúbbanna er þó mismunandi. Tæpur helmingur klúbbanna er á höfuðborgarsvæðinu en það eru starfandi klúbbar í flestum landshlutum. Almennir fundir eru haldnir aðra hverja viku yfir vetrarmánuðina að jafnaði.

Staðsetning klúbbana má sjá hér á kortinu en undir því er listi af öllum klúbbum og hverjir gegna formennsku þeirra.

Round Table 1 – Reykjavík

Stofnaður 5. sept 1970 af RT-35 Ósló í samstarfi við ljósmyndarann Mats Wibe Lund sem hafði haft kynni af Roundtable starfinu áður en hann fluttist búferlum til Íslands. Fyrsti formaður klúbbsins var Óli Tynes. Frekari upplýsingar

Viðar Valgeirsson, Formaður
viddimur@gmail.com, GSM: 788 8080

Jón M Bergsson, Varaformaður
jmbergsson@gmail.com, GSM: 777 1215

Round Table 2 – Reykjavík

Stofnaður 31. maí 1974

Unnsteinn Örn Elvarsson, Formaður
unnsteinn@defacto.is, GSM: 823 8994

Reynir Örn Björnsson, Varaformaður
reynirornb@gmail.com, GSM: 663 1088

Round Table 3 – Reykjavík

Stofnaður 28. maí 1975

Guðjón Þór Guðmundsson, Formaður
gudjonchef@gmail.com, GSM: 848 1188

Þór Matthíasson, Varaformaður
tmatthiasson@gmail.com, GSM: 780 0357

Round Table 4 – Húsavík

Stofnaður 29. apríl 1978

Toggi Jóels, Formaður
toggij@gmail.com, GSM: 666 6766

Sveinn Veigar Hreinsson, Varaformaður
svennihreins@simnet.is, GSM: 861 8816

Round Table 5 – Akureyri

Stofnaður 29. apríl 1978

Sigurður Óli Sveinsson, Formaður
siggis@iss.is, GSM: 693 4957

Logi Ásbjörnsson, Varaformaður
lasbjornsson@gmail.com, GSM: 867 9608

Round Table 6 – Reykjavík

Stofnaður 10. maí 1980

Friðgeir Már Alfreðsson, Formaður
fridgeir.alfredsson@gmail.com, GSM: 840 4484

Pétur Elvar Birgisson, Varaformaður
petur@fagraf.is, GSM: 696 6689

Round Table 7 – Akureyri

Stofnaður 16. október 1982

Gunnar Anton Njáll Gunnarsson, Formaður
gunninjalli@gmail.com, GSM: 867 8143

Bernharð Arnarson, Varaformaður
audbrekka.1@simnet.is, GSM: 659 0578

Round Table 8 – Reykjavík

Stofnaður 30. apríl 1983

Þórður Karl Einarsson, Formaður
toti3d@gmail.com, GSM: 861 4811

Þór E. Bachmann, Varaformaður
te.bachmann@gmail.com, GSM: 8400300

Round Table 9 – Egilsstaðir

Stofnaður 30. apríl 1988

Jónas Hafþór Jónsson, Formaður
jonas.h@simnet.is, GSM: 866 4994

Ragnar Bjarni Jónsson, Varaformaður
ragnarbj@gmail.com, GSM: 864 1868

Round Table 10 – Keflavík

Stofnaður 26. apríl 1994

Hallur Geir Heiðarsson, Formaður
hallur@samkaup.is, GSM: 895 8552

Jón Fannar Karlsson-Taylor, Varaformaður
jfk@fire.is, GSM: 899 5358

Round Table 11 – Vestmannaeyjar

Stofnaður 25. apríl 1997

Hafþór Snorrason, Formaður
haffisnorra@gmail.com, GSM: 840 5820

Njáll Ragnarsson, Varaformaður
njalliragg@gmail.com, GSM: 825 7964

Round Table 12 – Reykjavík

Stofnaður 3. maí 2003

Ágúst Ingi Arason, Formaður
agustia@islandsbanki.is, GSM: 844 4081

Árni Heiðar Guðmundsson, Varaformaður
arnihg@gmail.com, GSM: 822 2815

Round Table 13 – Hafnafjörður

Stofnaður 29. apríl 2006

engin virk stjórn

Round Table 14 – Selfoss

Stofnaður 3. maí 2003

Davíð Ingi Baldursson, Formaður
davidingibald@gmail.com, GSM: 868 5399

Eiríkur Már Rúnarsson, Varaformaður
hraunholar11@gmail.com, GSM: 865 7073

Round Table 15 – Skagafjörður

Stofnaður 2. maí 2009

engin virk stjórn

Round Table 16 – Fjarðabyggð

Stofnaður 28. apríl 2009

Grétar Helgi Geirsson, Formaður
gretarhelgi@simnet.is, GSM: 894 7105

Hannes Rafn Hauksson, Varaformaður
hara@simnet.is, GSM: 843 8809

Support