Fundarboð Aðalfundar RTÍ 2017-2018

FUNDARBOÐ AÐALFUNDAR RTÍ 2017-2018
Föstudaginn 4. maí 2018

Boðað er til aðalfundar RTÍ 2017-2018.

Fundurinn verður haldinn í Lóni, Hrísalundi 1a, á Akureyri, föstudaginn 4. maí frá   kl. 17-19:00 og er í umsjá RT-7 Akureyri.

Fundarklæðnaður: Skyrta, hálstau, jakki, buxur og embættistákn

 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

 1. Fundur settur.
 2. Tilgangur Round Table lesinn.
 3. Kosning fundarstjóra.
 4. Val fundarritara.
 5. Lögmæti fundarins kannað.
 6. Fundarboð aðalfundar RTÍ 2017-2018 borin upp til samþykktar.
 7. Fundargerð 3. fundar fulltrúaráðs RTÍ 2017-2018 borin upp til samþykktar.
 8. Ársskýrsla landsstjórnar og embættismanna.
 9. Reikningar RTÍ.
 10. Ársskýrslur klúbbformanna.
 11. Lagabreytingar og siðareglubreyting.
 12. Kjósa skoðunarmann reikninga.
 13. Önnur mál.
 14. Stjórnarskipti.
 15. Fundi slitið. 

 

Ýmis gögn

 

Skoða fundarboð 1. fulltrúarráðsfundar 5. maí 2018

 

Ykkar vinur í Teiblinu 

 

Baldvin Samúelsson

Forseti RTÍ 2017-2018

Bræður ofar öllu

 

 

 

Support