Fundarboð 3. fulltrúaráðsfundar 2017 – 2018

Sælir félagar

Boða hér með til 3. Fulltrúaráðsfundar. Fundurinn verður haldinn í Samskipahöllinni Arnarfelli, Hestheimum 14-16 í Garðabæ, Laugardaginn 3. febrúar frá kl. 10:00-15:00.

Hlakka til að sjá ykkur sem flesta.

 

Viðhengi:

RT-Umboð – 3. fulltrúaráðsfundar RTÍ 2017-2018 þann 3. feb. 2018.

Fundarboð 3. Fulltrúaráðsfundar RTÍ 2017-2018 nýtt

breyting á varaforseta

Ritstjóri_nýtt_embætti

Fundargerð_Fulltrúaráðsfundur_14okt17

 

YÍT

Baldvin Samúelsson
Forseti RTÍ 2017-18
„Bræður ofar öllu“

Be the first to comment

Leave a Reply

Support