Fundarboð 2. fulltrúaráðsfundur 2016-2017

Góðan daginn folar

Hér er boðað til 2.fulltrúaráðsfundar Round Table Ísland, laugardaginn 15.október. Fulltrúaráðshelgin verður í umsjón RT-4 Húsavík sem eru búnir að skipuleggja flotta helgi fyrir okkur.  Helgin öll er á 8000 kr. og í boði er fjölbreittir gistimöguleikar.  Ég skora á ykkur að gera þetta að flottri klúbbaferð þar sem hægt er að þjappa klúbbinn vel saman fyrir komandi vetur.

Í viðhengi eru svo fundargerðir siðasta aðalfunds og 1.fulltrúaráðsfundar sem haldnir voru 6. og 7.maí s.l. ásamt fundarboði þessa fulltrúaráðsfundar og löglegu umboði ef formenn og varaformenn komast ekki á fundinn.

Play hard but work harder

Ykkar vinur í Teibli,

Gunnlaugur Kárason

Forseti RTÍ 2016-2017

fundargerd-adalfundar-rti-2015-2016

fundargerd-1-fulltruaradsfundar-2016-2017

fundarbod-2-fulltruaradsfundur-2016-2017

rt-umbod-2-fulltruarasfundur-rti-2016-2017

Siðareglubreytingar

Be the first to comment

Leave a Reply

Support