Fundarboð 2. fulltrúaráðsfundar RTÍ 2018-19

FUNDARBOÐ 2. FULLTRÚARÁÐSFUNDAR RTÍ 2017-2018
laugardaginn 13. október 2018

Fundurinn verður haldinn á Eskifirði og byrjar dagskrá með forhúð á föstudeginum kl 19:00

Fundarklæðnaður: Skyrta, hálstau, jakki, buxur og embættistákn

 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

 1. Fundur settur
 2. Tilgangur Round Table lesinn
 3. Kosning fundarstjóra
 4. Val fundarritara
 5. Andakt
 6. Lögmæti fundarins kannað/kynningarhringur
 7. Fundargerðir aðalfundar og 1. fulltrúaráðsfundar RTÍ bornar upp til samþykktar
 8. Ávarp forseta RTÍ
 9. Skýrsla IRO um erlenda fundi
 10. Yfirlit gjaldkera RTÍ
 11. Skýrslur formanna klúbba og markmið vetrarins
 12. Skýrslur formanna þverklúbba
 13. Framboð til landstjórnar
 14. Umsóknir um 2. fulltrúaráðsfund (októberfund) næsta starfsárs
 15. Umsóknir um árshátíð 2020
 16. Tabler World
 17. Ferða happdrætti
 18. Önnur mál
 19. Fundarslit

 

Ýmis gögn

 

Ykkar vinur í Teiblinu 

Vignir S. Halldórsson

Forseti RTÍ 2018-2019

 

 

Support