Fundarboð 2. fulltrúaráðsfundar 10. október 2015.

Kæru Round Table vinir,

Hér er boðið til 2. fulltrúaráðsfundar Round Table Ísland, laugardaginn 10. október. Fulltrúaráðshelgin verður í umsjón RT-16 Fjarðarbyggð sem er búinn að skipuleggja magnaða helgi ásamt frábærum gistimöguleikum fyrir okkur á Fáskrúðsfirði 9.-11. október. Helgin öll er á 7.500kr og með hótelgistingu frá 17.400kr sem frábært framtak þeirra austanmanna og algjörlega í takt við það sem hreyfingin á að hugsa til að gera gott Teibl betra. Ég skora á ykkur að skrá sig strax og bóka sig saman í langferðabíl eða flug austur þar sem ég fullyrði að þessi helgi mun ekki klikka hjá okkar Kótilettumönnum í RT-16.

Skráningin fer fram á Eventbrite eða meðfylgjandi slóð: https://www.eventbrite.com/e/fulltruarasfundur-rti-9-10-oktober-tickets-18532292586

Í viðhengi eru svo  fundargerðir síðasta aðalfunds og 1. fulltrúaráðsfundar RTÍ sem haldnir voru 2. maí sl., ásamt fundarboði þessa fulltrúaráðsfundar og löglegu umboði ef formenn og varaformenn komast ekki á fundinn.

WORK HARD – PARTY HARD!!!

Ykkar vinur í Teiblinu,

Helgi Rúnar Bragason

Forseti RTÍ 2015-2016

FRIENDS FOREVER

Fundarboð 2. Fulltrúaráðsfundar RTÍ 2015-2016

Fundargerð Aðalfundar RTÍ 2014-2015

Fundargerð 1. Fulltrúaráðsfundur 2015-2016

RT-Umboð – 2. Fulltrúarásfundur RTÍ 2015-2016

Be the first to comment

Leave a Reply

Support