Fundarboð 1. fulltrúaráðsfundar 5. maí 2018

FUNDARBOÐ 1. FULLTRÚARÁÐSFUNDAR

laugardaginn 5. maí 2018

Hér með er boðað til 1. Fundar fulltrúaráðs RTÍ 2018-2019 sem verður haldinn á Akureyri laugardaginn 5. maí 2018 og hefst kl. 10:00.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

 1. Fundur settur.
 2.  Tilgangur Round Table lesinn.
 3. Kosning fundarstjóra.
 4. Val fundarritara.
 5. Andakt.
 6. Lögmæti fundarins kannað/kynningarhringur.
 7. Ávarp forseta RTÍ.
 8. Dagskrá landsstjórnar næsta árs borin upp.
 9. Fjárhagsáætlun næsta árs borin upp.
 10. Önnur mál.
 11. Fundarslit.

Fundagerð 1. fulltrúaráðsfundar

Skjöl fyrir fundinn

Fundarboð 1. fulltrúarráðsfundar 5. maí 2018

Umboðsskjal 1. fulltrúaráðsfundar

Með Round Table kveðju,

Vignir Steinþór Halldórsson

Forseti RTÍ 2018-2019

Support