Fundarboð 1. fulltrúaráðsfundar 2017 – 2018

Góðan daginn kæru bræður

Boðað er hér með til fyrsta fulltrúaráðsfundar RTÍ 2017-2018.

Fundurinn verður 6.maí n.k. í Officeraklúbbnum, Grænásbraut 619 – Reykjanesbæ.

Ég minni á að aðalfundur og fánaskiptafundur er á föstudegi og fulltrúaráðsfundurinn á laugardegi.

Við munum byrja fulltrúaráðsfundinn klukkan 10:00 og áætlum að vera búnir ekki seinna en klukkan 12:00.

Ef formaður eða varaformaður hefur ekki tök á því að mæta þá ber viðeigandi klúbbi að sjá til þess að umboð sem fylgja hér í viðhengi séu á réttan hátt fyllt út fyrir þann aðila sem mun sitja fundinn.

Ég hlakka til að hitta ykkur og eiga góðar stundir með ykkur á þessari árshátíðarhelgi.

Viðhengi:

Fundarboð 1. Fulltrúaráðsfundur 2017-2018

Siðareglubreyting

RT-Umboð – 1. fulltrúaráðsfundar RTÍ 2017-2018 þann 6. maí 2017

YIT

Baldvin Samúelsson
Varaforseti RTÍ

Be the first to comment

Leave a Reply

Support