FERÐAHAPPDRÆTTI RTÍ 2017

Sælir félagar,

Á 2. fulltrúaráðsfundi um sl. helgi var dregið í ferðahappdrættinu í stað 3. fulltrúaráðsfundar svo klúbbar hafi meiri tíma til að nýta sér þetta stærsta ferðaBingó okkar. Í ár erum við með afar spennandi valkosti og samþykkt var á fundinum að gefa fyrsta valklúbb út nóvember til að finna Teiblarar innan þess klúbbs að fara, annar valklúbbur hefur þá út desember og þriðji út janúar. Ef enginn hefur fundist til að fara þá, þá mun landstjórn bjóða þá ferð upp aftur á 3. fulltrúaráðsfundi hjá RT-14 á Selfossi.

Svona leit drátturinn út og frekari upplýsingar um hvern lið gefur undirritaður, IRO RTÍ 2016-2017, en í stuttu máli fær vinningshafi fría skráningu úti, gistingu fös-sun og 60.000kr greiðslu frá RTÍ þegar hann hefur skilað inn skýrslu eða ferðasögu til landstjórnar eða ritara RTÍ.

  1. RTBI – 90 ára afmæli, 10-11. mars 2017, Winchester

a)RT 13 Hafnafjörður

b)RT 16 Fjarðabyggð

c)RT 6 Reykjavík

  1. RT Danmörk – AGM, 12.-14. maí 2017, Skanderborg

a)RT 1 Reykjavík

b)RT 9 Egilsstaðir

c)RT 15 Skagafjörður

  1. RT Þýskaland – AGM, 2.-4. júní 2017, Osnabrück

a)RT 11 Vestmannaeyjar

b)RT 3 Reykjavík

c)RT 4 Húsavík

ferdahappdraetti-rti-2017

Ykkar vinur í Teiblinu,

Helgi Rúnar Bragason, IRO RTÍ 2016-2017

Be the first to comment

Leave a Reply

Support