Dagskrá Landstjórnar 2015-2016

04/05/2015 0

Sælir félagar! Takk fyrir stórkostlega árshátíðarhelgi og góða fundi á laugardaginn var. Hér fyrir neðan getið þið sótt dagskrá landstjórnar næsta starfsveturs. Hvet ég ykkur til þess að negla niður fulltrúaráðsfundi og næsta aðalfund í […]

Úr lögum RTÍ, 3 gr. í lögum félagsins.

29/03/2015 0

Þar sem sennlíður að aðalfundum hjá klúbbun RTÍ setur ritstjóri inn 3. grein úr lögum RTÍ. 3 KLÚBBAR 3.1 KLÚBBAR Klúbbar eru tölusettir og nefnast RT ásamt tölu sinni og staðarnafni. Fjöldi félaga í hverjum […]

Tilboð fyrir handhafa RTÍ lykilsins.

22/03/2015 0

Skeyti frá Villa RT-7 Sælir Round Table félagar, í tilefni af fulltrúaráðsfundi okkar á Egilsstöðum 7. febrúar verða OFURDAGAR hjá þeim sem komnir eru með RTÍ lykil. Nú er enginn afsökun að bruna á Egilsstaði […]

RT-10 Keflavík, pistill um starfið.

19/03/2015 0

Fyrsti fundurinn hjá RT-10 var almennur funnur þar sem farið var yfir starf vetrarins. Það var ýmislegt sem lá fyrir en menn voru spenntastir fyrir Kick offinu, óvissuferðinni  og fulltrúaráðsfundinum sem var á Akureyri. Reyndar […]

Félagatal RTÍ 2013-2014

27/08/2014 0

Vegna fjölda áskorana þá birtum við aftur hérna félagatal fyrir 2013-2014.  Smellið á myndina til að nálgast félagatalið á pdf sniði.

Facebooktenglar

15/07/2011 0

 Klúbbar innan RTI: Round Table Iceland Round Table 1 Reykjavík Round Table 5 Akureyri Round Table 6 Reykjavík Round Table 8 Reykjavík Round Table 9 Egilsstaðir Round Table 10 Keflavík Round Table 11 Vestmannaeyjar Round Table […]

1 2 3
Support