Framboð til IRO 2016-2017

14/10/2015 0

Sælir kæru vinir í Teiblinu! Mig langar að þakka ykkur fyrir frábæran fulltrúaráðsfund og helgi sem var í umsjón RT-16 um síðustu helgi. Á Fáskrúðsfirði var virkilega sýnt í framkvæmd af umsjónarmönnum hvað mikið er hægt að […]

Góðgerðarklúbbur RTÍ

12/10/2015 0

Eftir 2. fulltrúaráðsfund Round Table Ísland var haldinn aðalfundur Góðgerðarklúbbs RTÍ. Fundurinn var ágætlega sóttur og kosin ný stjórn. Guðjón Andri tekur að sér formennsku þetta árið og er ætlunin að koma starfinu vel af […]

Sumarútilega RT4, RT5, RT7 og RT15

30/09/2015 0

Þessi skemmtilegi viðburður er orðinn einn vinsælasti fjölskylduviðburður RTÍ, þar sem bæði núverandi og gamlir teiblarar koma saman ásamt fjölskyldum og eyða helginni saman. Þetta var þriðja árið í röð þar sem útilegan var haldin […]

Fundarboð 2. fulltrúaráðsfundar 10. október 2015.

20/09/2015 0

Kæru Round Table vinir, Hér er boðið til 2. fulltrúaráðsfundar Round Table Ísland, laugardaginn 10. október. Fulltrúaráðshelgin verður í umsjón RT-16 Fjarðarbyggð sem er búinn að skipuleggja magnaða helgi ásamt frábærum gistimöguleikum fyrir okkur á […]

Round Table á Íslandi 45 ára

30/08/2015 0

Ágætu Teiblarar,  Nú þegar landshreyfingin okkar er að verða 45 ára og vetrarstarfið að fara á fullt í öllum klúbbum landsins tel ég gott fyrir okkur alla að staldra aðeins við og skoða hvernig upphafið […]

Landstjórnin á Ferð og flugi

06/08/2015 0

Ágætu Teiblarar, Margir ykkar eru nú búnir að vera í góðu sumarfríi frá Teiblinu á meðan aðrir hafa verið að hittast í góðu Teibli með vinum og fjölskyldum úr Round Table. Einhverjir hafa farið á […]

RT-3 á afmæli í dag. Eru 40 ára !!

28/05/2015 0

Þeir eiga afmæli í dag. Þeir eiga afmæli í dag. Þeir eiga afmæli hjá RT3! Þeir eiga afmæli í dag. 40 ár og enn á fullu enda byggir klúbburinn á góðu starfi þeirra sem á […]

1 2 3
Support