Velkomin á heimasíðu Round TableRound Table er alþjóðlegur félagsskapur ungra manna á aldrinum 20 til 45 ára. Á Íslandi eru starfandi 16 RT klúbbar og eru félagar um 250 talsins. Tæpur helmingur klúbbanna er á höfuðborgarsvæðinu en það eru starfandi klúbbar í flestum landshlutum. Fundir eru haldnir aðra hverja viku yfir vetrarmánuðina.

40 ára afmæli hreyfingarinnar

26/08/2010 0

Sælir félagar Nú fer að styttast í afmælið. Við vonumst til að sem flestir RT félagar sjái sér fært að mæta (sérstaklega á laugardaginn) í boð á Bessastaði og um kvöldið í mat. Verð fyrir […]

Veisla í Vaglaskógi

02/08/2010 0

Kæru félagar nú er komið að því að nýja heimasíðan er komin í loftið, og er það mér sönn ánægja að fá að byrta fyrsta pistilinn.Margir hafa sent mér pistla á undanförnum mánuðum sem verða […]

Nýji vefur Round Table

02/08/2010 0

Loksins er nýji vefur Round Table Íslands kominn í gagnið með nútímalegu sniði og auðvelt í notkun.  Nú þarf ekki lengur HTML forritar til að setja inn efni og tilkynningar.  Allir klúbbarnir fá sín undirsvæði […]

1 35 36 37
Support