Velkomin á heimasíðu Round TableRound Table er alþjóðlegur félagsskapur ungra manna á aldrinum 20 til 45 ára. Á Íslandi eru starfandi 16 RT klúbbar og eru félagar um 250 talsins. Tæpur helmingur klúbbanna er á höfuðborgarsvæðinu en það eru starfandi klúbbar í flestum landshlutum. Fundir eru haldnir aðra hverja viku yfir vetrarmánuðina.

Fundarboð 1. fulltrúaráðsfundar 2017 – 2018

13/04/2017 0

Góðan daginn kæru bræður Boðað er hér með til fyrsta fulltrúaráðsfundar RTÍ 2017-2018. Fundurinn verður 6.maí n.k. í Officeraklúbbnum, Grænásbraut 619 – Reykjanesbæ. Ég minni á að aðalfundur og fánaskiptafundur er á föstudegi og fulltrúaráðsfundurinn á […]

Fundarboð aðalfundar RTÍ 2017

13/04/2017 0

KÆRU VINIR Í TEIBLINU Hér kemur fundarboð vegna aðalfundar RTÍ sem haldinn FÖSTUDAGINN 5. maí nk. í OFFICERAKLÚBBNUM Grænásbraut 619 á Ásbrú í Reykjanesbæ. Í viðhengi er fundarboð/dagskrá aðalfundar, umboð, fundargerð 3. fulltrúaráðsfundar og fundarboð fánaskiptafundar […]

Formannspartý RT-5 – frásögn fimmumanns

25/03/2017 0

Laugardaginn 25. febrúar hélt formaður RT-5 (Georg Fannar Haraldsson) sitt árlega formannsparty. Formaður klúbbsins hverju sinni býður þá félögum og mökum upp á veitingar og haldið er góðgerðaruppboð. Því er þannig háttað að hver félagi […]

Vinahornið – The Horn of Fellowship

21/02/2017 0

Tilgangur og uppruni Vinahornsins Tilgangur Vinahornsins er að efla vinasambönd milli félaga RT, maka og fjölskyldna þeirra um ókomna tíð. Með Vinahorninu ættu allir að kynnast enn betur innan hvers klúbbs og eiga gæðastundir saman […]

Nýir menn að taka við

08/02/2017 0

Þriðji fulltúarráðsfundur Round Table Íslands var haldinn í Hrauneyjum laugardaginn 4. febrúar 2017. Fundurinn var haldinn af RT-14 en fundinn sóttu um 90 teiblarar. Á fundinum voru fimm öflugir teiblarar kosnir inn í landsstjórn eða sem embættismenn landsstjórnar. Þeir eru:   Kosnir […]

Ferðasaga RT-11, Skotland 2016

30/01/2017 0

Það var í maí mánuði sem að Roundtable 11 menn lögðu land undir fót. Með í för voru 2 eldriborgarar eða það sem þeir vilja sjálfir láta kalla sig Old tablers. Þessi frábæri hópur var […]

Teiblum saman – Jón Fannar Karlsson-Taylor

17/01/2017 0

Vikurnar frá því að ég kynnti framboð mitt í embætti varaforseta Round Table Ísland hafa verið frábærar.  Ég hef heimsótt klúbba auk þess að hitta teiblara utan funda til að kynna mér betur starfið í […]

1 2 3 4 5 37
Support