Velkomin á heimasíðu Round TableRound Table er alþjóðlegur félagsskapur ungra manna á aldrinum 20 til 45 ára. Á Íslandi eru starfandi 16 RT klúbbar og eru félagar um 250 talsins. Tæpur helmingur klúbbanna er á höfuðborgarsvæðinu en það eru starfandi klúbbar í flestum landshlutum. Fundir eru haldnir aðra hverja viku yfir vetrarmánuðina.

Fundarboð 3. fulltrúaráðsfundar 2017 – 2018

12/01/2018 0

Sælir félagar Boða hér með til 3. Fulltrúaráðsfundar. Fundurinn verður haldinn í Samskipahöllinni Arnarfelli, Hestheimum 14-16 í Garðabæ, Laugardaginn 3. febrúar frá kl. 10:00-15:00. Hlakka til að sjá ykkur sem flesta.   Viðhengi: RT-Umboð – […]

3. fulltrúaráðsfundur RTÍ – Reykjavík

12/01/2018 0

Helgina 2-4 febrúar verður okkar 3. fulltrúaráðsfundur haldinn af RT-12. Fundurinn fer fram í borg óttans nánar tiltekið Samskipahöllinni í Kópavogi.  Við lofum trylltri stemmingu í anda íslenskra sveitaballa og verður klæðaburður, matur, skemmtun, dans […]

Jólakveðja Forseta

19/12/2017 0

Kæru bræður. Það er mér sönn ánægja að að fá að rita til ykkar jólakveðju eða meira jóla hugrenningu. Ég ólst upp við það sem barn að jólin væru tími til að fagna afmæli Jesú […]

Fundarboð 2. fulltrúaráðsfundar 2017 – 2018

23/09/2017 0

Sælir félagar Boða hér með til 2. Fulltrúaráðsfundar sem haldinn verður í Reykholti laugardaginn 14/10/17 kl 10:00 Hlakka til að sjá ykkur sem flesta.   Viðhengi: Fundargerð Aðalfundar RTÍ 2016-2017 Fulltrúaráðsfundur Laugardaginn 6. maí fundagerð […]

2. fulltrúaráðsfundur – Reykholt.

18/09/2017 0

Helgina 13.-15. október verður okkar 2. fulltrúaráðsfundur haldinn af RT.-1. Fundurinn fer fram í Reykholti í Borgarfirði og verður öllu til tjaldað.  Þema fundarins er ekki af verri endanum, „SNOBB“ er það.   Stefnt er […]

Ferðasaga RT-11

29/08/2017 0

Það var eldsnemma að morgni föstudagsins 3. júní 2017 sem tveir félagar úr RT-11 í Vestmannaeyjum lögðu af stað frá Hafnarfirði. Ferðinni var heitið til Keflavíkur og þaðan til Amsterdam. Raunar var það svo eldsnemma […]

Stofnfundur: Roundtable Whisky & Cigars

13/07/2017 0

Um nokkurt skeið hafa áhugamenn um maltað bygg og tóbakslauf verið að ræða það að stofna hliðarklúbb í hreyfingunni tileikaðan þeim göfuga sið að dreypa á góðu viskí og reykja alvöru vindla í góðum félagsskap. […]

Fundargerðir RTÍ 2015-2016

03/05/2017 0

Fundargerð 1. Fulltrúaráðsfundur 2015-2016 Fundargerð 2. Fulltrúaráðsfundar RTÍ 2015-2016 Fundargerð 3. Fulltrúaráðsfundar RTÍ 2015-2016 fundargerd-adalfundar-rti-2015-2016 Ykkar vinur í Teiblinu, Helgi Rúnar Bragason

1 2 3 4 37
Support