RTÍ – Henson treyjur

29/09/2016 0

Ágætu vinir í Teiblinu, RTÍ og Henson hefur hafið samstarf á sölu RTÍ treyjum fyrir alla Teiblara sem þess óska. Þetta er stórglæsileg hönnun sem var frumsýnd á alheimsfundi RTI í Nepal sem vakti mikla […]

Ferðasaga RT7 – Euromeeting Lyngby 2016

06/09/2016 0

Tveir góðir sjöumenn (annar reyndar úr RT4 en fer alls ekki á Euromeeting nema hjá sjöunni) héldu af stað á Euromeeting í Lyngby í Danaveldi þann 12. maí 2016. Félagarnir hittust á Reykjavíkurflugvelli þar sem […]

Í veiði með Eistum

31/08/2016 0

Dagana 20.-22. ágúst sl. tóku nokkrir fimmu menn, einn fjarki og tveir Eistar forskot á sæluna og skruppu saman í veiði. Í heildina var þetta þrettán mann hópur, jafnt reyndra sem óreyndra veiðimanna. Stefnan var […]

Flottir Fimmu Félagar Fóru til Finnlands

07/06/2016 0

Það voru hressir og sprækir fimmu félagar sem fóru til Finnlands 18. maí 2016 ásamt einum maka. Tilefnið var að mæta á aðalfund og árshátíð RT og LC í Finnlandi. Var fundurinn haldinn á Eskifirði […]

FERÐAGARPUR – AFHENDING OG UMGENGNI BIKARA

28/04/2016 0

Það eru nokkrar viðurkenningar sem eru veittar eftir aðalfund árhvert og er það gert skv. siðareglum RTÍ á fánaskiptafundi. Einn þeirra bikara er: FERÐAGARPUR Starfsreglur um Ferðagarpinn: 1. Skjöldurinn er verðlaunaskjöldur gefinn af Ágústi H. […]

Ferðasaga til Tallin

31/03/2016 0

Ferðin okkar til Tallinn í Eistlandi hófst á akstri frá Akureyri til Reykjavíkur síðdegis 3. júní eftir langa vinnudag. Við félagarnir (Sigurður Óli og Rúnar) vorum vel spenntir fyrir þessari ferð en um var að […]

FERÐAHAPPDRÆTTI RTÍ

07/01/2016 0

Nú er tækifærið! Ferðahappadrættir fyrir alla RT félaga, m.t.t. 5 gr. hér að neðan.   1. Tilgangur ferðahappdrættisins er að efla alþjóðleg kynni með því að stuðla að ókeypis ferð eins RT félaga á erlent […]

Ferðasaga RT7 – Euromeeting Haugesund 2015

03/10/2015 0

Tveir góðir félagar úr RT7 lögðu af stað á Euromeeting í Haugesund þann 18. maí 2015. Haldið var frá Akureyri um hádegisbil með með góðum dreng sem reddaði okkur fari á Toyota Yaris sem varla […]

1 2 3 4
Support