Ferðasaga RT-11

29/08/2017 0

Það var eldsnemma að morgni föstudagsins 3. júní 2017 sem tveir félagar úr RT-11 í Vestmannaeyjum lögðu af stað frá Hafnarfirði. Ferðinni var heitið til Keflavíkur og þaðan til Amsterdam. Raunar var það svo eldsnemma […]

Ferðasaga RT-11, Skotland 2016

30/01/2017 0

Það var í maí mánuði sem að Roundtable 11 menn lögðu land undir fót. Með í för voru 2 eldriborgarar eða það sem þeir vilja sjálfir láta kalla sig Old tablers. Þessi frábæri hópur var […]

RT Treyjur – Ný pöntun fyrir 20. janúar nk.

12/01/2017 0

Elskulegir vinir, RTÍ sjoppan og Henson eru að sjóða saman í nýja pöntun á sölu RT treyjum fyrir alla Teiblara sem þess óska og verða afhentar á fulltrúaráðsfundinum 4. febrúar nk í Hrauneyjum. Þetta er stórglæsileg hönnun […]

FERÐAHAPPDRÆTTI RTÍ 2017

17/10/2016 0

Sælir félagar, Á 2. fulltrúaráðsfundi um sl. helgi var dregið í ferðahappdrættinu í stað 3. fulltrúaráðsfundar svo klúbbar hafi meiri tíma til að nýta sér þetta stærsta ferðaBingó okkar. Í ár erum við með afar […]

AGM SVÍÞJÓÐ 2016

06/10/2016 0

Fimmtudaginn 19. maí 2016 héldu tveir galvaskir sexu félagar, (undirritaður og Guðjón Andri) af stað á AGM í Svíþjóð. Hófst ferðin með morgunflugi til Kaupmannahafnar og þar hoppað í lest þar sem leið lá til […]

RTÍ – Henson treyjur

29/09/2016 0

Ágætu vinir í Teiblinu, RTÍ og Henson hefur hafið samstarf á sölu RTÍ treyjum fyrir alla Teiblara sem þess óska. Þetta er stórglæsileg hönnun sem var frumsýnd á alheimsfundi RTI í Nepal sem vakti mikla […]

Ferðasaga RT7 – Euromeeting Lyngby 2016

06/09/2016 0

Tveir góðir sjöumenn (annar reyndar úr RT4 en fer alls ekki á Euromeeting nema hjá sjöunni) héldu af stað á Euromeeting í Lyngby í Danaveldi þann 12. maí 2016. Félagarnir hittust á Reykjavíkurflugvelli þar sem […]

Í veiði með Eistum

31/08/2016 0

Dagana 20.-22. ágúst sl. tóku nokkrir fimmu menn, einn fjarki og tveir Eistar forskot á sæluna og skruppu saman í veiði. Í heildina var þetta þrettán mann hópur, jafnt reyndra sem óreyndra veiðimanna. Stefnan var […]

1 2 3 4
Support