Velkomin á heimasíðu Round TableRound Table er alþjóðlegur félagsskapur ungra manna á aldrinum 20 til 45 ára. Á Íslandi eru starfandi 16 RT klúbbar og eru félagar um 250 talsins. Tæpur helmingur klúbbanna er á höfuðborgarsvæðinu en það eru starfandi klúbbar í flestum landshlutum. Fundir eru haldnir aðra hverja viku yfir vetrarmánuðina.

Fundarboð 1. fulltrúaráðsfundar 5. maí 2018

14/04/2018 0

FUNDARBOÐ 1. FULLTRÚARÁÐSFUNDAR laugardaginn 5. maí 2018 Hér með er boðað til 1. Fundar fulltrúaráðs RTÍ 2018-2019 sem verður haldinn á Akureyri laugardaginn 5. maí 2018 og hefst kl. 10:00.   Dagskrá fundarins er eftirfarandi: […]

Fundarboð Aðalfundar RTÍ 2017-2018

14/04/2018 0

FUNDARBOÐ AÐALFUNDAR RTÍ 2017-2018 Föstudaginn 4. maí 2018 Boðað er til aðalfundar RTÍ 2017-2018. Fundurinn verður haldinn í Lóni, Hrísalundi 1a, á Akureyri, föstudaginn 4. maí frá   kl. 17-19:00 og er í umsjá RT-7 Akureyri. […]

Sigurður G. Viðarsson – Framboðsgrein til IRO

30/01/2018 0

Kæru vinir, Sigurður Grétar Viðarsson heiti ég og er þriggja barna véliðnfræðingur úr Grindavík . Í dag er ég búsettur í vesturbæ Reykjarvíkur og vinn við Leiðsögn og að skipulegja ferðir fyrir erlenda gesti. Einnig […]

Fundarboð 3. fulltrúaráðsfundar 2017 – 2018

12/01/2018 0

Sælir félagar Boða hér með til 3. Fulltrúaráðsfundar. Fundurinn verður haldinn í Samskipahöllinni Arnarfelli, Hestheimum 14-16 í Garðabæ, Laugardaginn 3. febrúar frá kl. 10:00-15:00. Hlakka til að sjá ykkur sem flesta.   Viðhengi: RT-Umboð – […]

3. fulltrúaráðsfundur RTÍ – Reykjavík

12/01/2018 0

Helgina 2-4 febrúar verður okkar 3. fulltrúaráðsfundur haldinn af RT-12. Fundurinn fer fram í borg óttans nánar tiltekið Samskipahöllinni í Kópavogi.  Við lofum trylltri stemmingu í anda íslenskra sveitaballa og verður klæðaburður, matur, skemmtun, dans […]

Jólakveðja Forseta

19/12/2017 0

Kæru bræður. Það er mér sönn ánægja að að fá að rita til ykkar jólakveðju eða meira jóla hugrenningu. Ég ólst upp við það sem barn að jólin væru tími til að fagna afmæli Jesú […]

1 2 3 37
Support