Velkomin á heimasíðu Round TableRound Table er alþjóðlegur félagsskapur ungra manna á aldrinum 20 til 45 ára. Á Íslandi eru starfandi 16 RT klúbbar og eru félagar um 250 talsins. Tæpur helmingur klúbbanna er á höfuðborgarsvæðinu en það eru starfandi klúbbar í flestum landshlutum. Fundir eru haldnir aðra hverja viku yfir vetrarmánuðina.

Fundarboð 2. fulltrúaráðsfundar 2017 – 2018

23/09/2017 0

Sælir félagar Boða hér með til 2. Fulltrúaráðsfundar sem haldinn verður í Reykholti laugardaginn 14/10/17 kl 10:00 Hlakka til að sjá ykkur sem flesta.   Viðhengi: Fundargerð Aðalfundar RTÍ 2016-2017 Fulltrúaráðsfundur Laugardaginn 6. maí fundagerð […]

2. fulltrúaráðsfundur – Reykholt.

18/09/2017 0

Helgina 13.-15. október verður okkar 2. fulltrúaráðsfundur haldinn af RT.-1. Fundurinn fer fram í Reykholti í Borgarfirði og verður öllu til tjaldað.  Þema fundarins er ekki af verri endanum, „SNOBB“ er það.   Stefnt er […]

Ferðasaga RT-11

29/08/2017 0

Það var eldsnemma að morgni föstudagsins 3. júní 2017 sem tveir félagar úr RT-11 í Vestmannaeyjum lögðu af stað frá Hafnarfirði. Ferðinni var heitið til Keflavíkur og þaðan til Amsterdam. Raunar var það svo eldsnemma […]

Stofnfundur: Roundtable Whisky & Cigars

13/07/2017 0

Um nokkurt skeið hafa áhugamenn um maltað bygg og tóbakslauf verið að ræða það að stofna hliðarklúbb í hreyfingunni tileikaðan þeim göfuga sið að dreypa á góðu viskí og reykja alvöru vindla í góðum félagsskap. […]

Fundargerðir RTÍ 2015-2016

03/05/2017 0

Fundargerð 1. Fulltrúaráðsfundur 2015-2016 Fundargerð 2. Fulltrúaráðsfundar RTÍ 2015-2016 Fundargerð 3. Fulltrúaráðsfundar RTÍ 2015-2016 fundargerd-adalfundar-rti-2015-2016 Ykkar vinur í Teiblinu, Helgi Rúnar Bragason

Fundarboð 1. fulltrúaráðsfundar 2017 – 2018

13/04/2017 0

Góðan daginn kæru bræður Boðað er hér með til fyrsta fulltrúaráðsfundar RTÍ 2017-2018. Fundurinn verður 6.maí n.k. í Officeraklúbbnum, Grænásbraut 619 – Reykjanesbæ. Ég minni á að aðalfundur og fánaskiptafundur er á föstudegi og fulltrúaráðsfundurinn á […]

Fundarboð aðalfundar RTÍ 2017

13/04/2017 0

KÆRU VINIR Í TEIBLINU Hér kemur fundarboð vegna aðalfundar RTÍ sem haldinn FÖSTUDAGINN 5. maí nk. í OFFICERAKLÚBBNUM Grænásbraut 619 á Ásbrú í Reykjanesbæ. Í viðhengi er fundarboð/dagskrá aðalfundar, umboð, fundargerð 3. fulltrúaráðsfundar og fundarboð fánaskiptafundar […]

Formannspartý RT-5 – frásögn fimmumanns

25/03/2017 0

Laugardaginn 25. febrúar hélt formaður RT-5 (Georg Fannar Haraldsson) sitt árlega formannsparty. Formaður klúbbsins hverju sinni býður þá félögum og mökum upp á veitingar og haldið er góðgerðaruppboð. Því er þannig háttað að hver félagi […]

1 2 3 36