3. fulltrúaráðsfundur RTÍ – Reykjavík

Helgina 2-4 febrúar verður okkar 3. fulltrúaráðsfundur haldinn af RT-12. Fundurinn fer fram í borg óttans nánar tiltekið Samskipahöllinni í Kópavogi. 

Við lofum trylltri stemmingu í anda íslenskra sveitaballa og verður klæðaburður, matur, skemmtun, dans og drykkja í takt við það.

 

Nánari upplýsingar og skráningu á fundinn er að finna hér: http://www.roundtable.is/sveitaball/

 

Við hvetjum alla til að mæta, sérstaklega nýja meðlimi og þá sem ekki hafa mætt áður, þetta eru frábærir fundir og eftirminnilegar helgar.

Be the first to comment

Leave a Reply

Support