RT-1 fyrstir og fremstir í Helsinki sumarið 2018

07/08/2018 0

Dagana 24. til 27. maí sl. hittust Ásar víðsvegar að úr Evrópu í Helsinki þar sem var haldin samkoma þeirra fyrstu og fremstu. Það voru 8 félagar skráðir frá RT-1 Reykjavík en þar af voru 5 að fara á sitt fyrsta númeramót. Á fundinum voru saman komnir saman um 110 teiblarar frá um 15 löndum utan heimamönnum. Við fórum tveir félagar degi á undan út til að hita okkur upp. Við hittum bæði aðra teiblara sem voru komnir á svæðið á undan en einnig heimamenn. […]

Support