2. fulltrúaráðsfundur – Reykholt.

Helgina 13.-15. október verður okkar 2. fulltrúaráðsfundur haldinn af RT.-1. Fundurinn fer fram í Reykholti í Borgarfirði og verður öllu til tjaldað. 

Þema fundarins er ekki af verri endanum, „SNOBB“ er það.

 

Stefnt er að Pre-tour á föstudeginum ef næg þátttaka næst. Þar sem að Brugghús Steðja var fyrir valinu þá eru allar líkur á nægri þátttöku. Hefst pre-tourinn kl. 18.00 og kostar 1.500 kr.

Nánari upplýsingar og skráningu á fundinn er að finna hér: http://www.roundtable.is/oktoberfundur/

 

Við hvetjum alla til að mæta, sérstaklega nýja meðlimi og þá sem ekki hafa mætt áður, þetta eru frábærir fundir og eftirminnilegar helgar.

 

 

 

 

 

 

Be the first to comment

Leave a Reply

Support